Kosningasjóður

Framlög

Framlög má leggja inn á reikning í Landsbankanum nr. 0137-26-510 kt. 510512-0300

Samkvæmt lögum mega framlög einstaklinga vera að hámarki kr. 400.000. Framlög lögaðila mega einnig að hámarki nema kr. 400.000.

Þegar gerð verða reikningsskil um framboðið skal samkvæmt lögum tilgreina öll framlög lögaðila og framlög einstaklinga sem eru yfir 200.000 kr.